Til kórfélaga í Hverafuglum
Nú er búið að breyta og taka til í sönglaga-gagnagrunninum.
Þeir sem ekki hafa notað raddskrárnar fyrr fara inn á forsíðu heimasíðunnar <hvera.net> og fara með bendilinn yfir Hópar & nefndir og þá kemur nafnið Hverafuglar í ljós. Þá fer maður með bendilinn yfir Hverafuglar og ýtir á Sönglög Hverafugla til hægri. Þá erum við komin inn í gagnagrunninn og getum valið það lag sem við viljum.
Breytingin er í því fólgin að við skrifum inn 3-5 bókstafi af nafni lags sem við ætlum að æfa og svo er ýtt á leitar-hnappinn og koma þá allar raddskárnar fram í því lagi
Nýjustu lögin eru öll komin inn og jólalögin sem við höfum æft undanfarin ár.
Með kveðju – Svanur Jóhannesson
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!