Sýning í Þorlákssetri á Blómstrandi dögum.

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna er sýning FEBH á Blómstrandi dögum 2015 tileinkuð konum í Hveragerði. Hér er minnst nokkurra kvenna, sem settu svip sinn á þorpið á árunum 1946-1956.

Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 13. ágúst kl. 17,00 og verður síðan opin föstudag til sunnudags kl. 12-17.

Einnig verður sýningin opin næstu helgi á eftir, laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. ágúst kl. 14-17.

 

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *