Skemmtikvöld 26. september 2014.
Föstudaginn 26. sept var haldið skemmikvöld með léttu gríni og gamni og dans inn á milli undir stjórn Hrafnhildar J. og Siggu Rikku.
Skemmtinefnd 2013:
Formaður skemmtinefndar er Helga Baldursdóttir.
Nefndin skipuleggur og sér um leikhús, bíóferðir og aðra skemmtidagskrá á vegum félagsins í samráði við formann og gjaldkera. Æskilegt er að ferða- og skemmtinefnd hafi með sér samráð í sambandi við leikhús- og bíóferðir.
Stjórnin.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!