Nánar um Þorrablótið
Þorrablótið verður haldið föstudaginn 24. janúar 2020 í Reykjafossi, Austurmörk 2 (Köt og kúnst, sama hús og Byr fasteignasala) gengið inn frá Austurmörkinni.
Húsið opnar kl. 17.30 og borðhald hefst kl. 18.30.
Þorramatur er frá Eyjólfi Kolbeins matreiðslumeistara.
DAGSKRÁ:
Veislustjóri: Vilhjálmur Albertsson
Karlakór Hveragerðis skemmtir með söng
Minni kvenna flytur Bjarni Eiríkur Sigurðsson
Minni karla flytur Guðlaug Birgisdóttir
Páll Sigurðsson leikur undir söng og danstónlist, dansað meðan þrek endist.
Gos verður til sölu á staðnum (kr. 100.-) en aðra drykki má fólk hafa með sér.
Verð er kr. 5.900.- sem má greiðast í heimabanka eða í Arion banka, reiknnr. 0314-26-52 kt. 691189-1049, merkt þorri
Listi liggur frammi í Þorlákssetri, en einnig má hafa samband við Kristínu Dagbjartsd. í síma 860 3884 í síðasta lagi á þriðjudag 21. janúar n.k.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!