Miðvikudagar í mars.
Fræðandi og skemmtilegir gestir sem koma í Þorlákssetur á miðvikudögum í mars 2017 kl. 13:00
- mars . Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur, segir frá sögu og þróun byggðar í Hveragerði.
- mars. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, segir okkur fréttir úr bæjarlífinu.
- mars. Jökull Jörgensen, tónlistarmaður, gestur í Varmahlíð, kynnir sig og það sem hann vinnur með.
- mars. Gísli Páll Pálsson kynnir Landsmót UMFÍ 50+ 2017, sem haldið verður í Hveragerði í júní 2017.
- mars. Guðmundur Baldursson, tæknifræðingur Hveragerðisbæjar, kynnir breytingar á skipulagi bæjarins.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!