Miðvikudagar í jan.
Kæru félagar í FEBH
Gleðilegt nýtt skemmtilegt ár, vonumst til að sjá sem flesta á nýju ári.
Dagskráin í Þorlákssetri á miðvikudögum í janúar kl 13:00.
11. janúar. Gestur: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir rithöfundur miðlar okkur úr safni sínu fróðleik og skemmtun.
18 janúar. Gestur Bjarni Harðarson Bóksali og rithöfundur, skemmtilegur að vanda.
25. janúar. Gestur: Ljóðasetur Hveragerðis, með dagskrá, kveðskapur og fl.
Með bestu kveðju
Fræðslunefnd FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og Guðlaug Birgisdóttir.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!