http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-10-27 17:02:252015-10-27 17:02:33Fimmtudagsmorgnar í nóvember.
Nú er búið að breyta og taka til í sönglaga-gagnagrunninum.
Þeir sem ekki hafa notað raddskrárnar fyrr fara inn á forsíðu heimasíðunnar <hvera.net> og fara með bendilinn yfir Hópar & nefndir og þá kemur nafnið Hverafuglar í ljós. Þá fer maður með bendilinn yfir Hverafuglar og ýtir á Sönglög Hverafugla til hægri. Þá erum við komin inn í gagnagrunninn og getum valið það lag sem við viljum.
Breytingin er í því fólgin að við skrifum inn 3-5 bókstafi af nafni lags sem við ætlum að æfa og svo er ýtt á leitar-hnappinn og koma þá allar raddskárnar fram í því lagi
Nýjustu lögin eru öll komin inn og jólalögin sem við höfum æft undanfarin ár.
Með kveðju – Svanur Jóhannesson
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-10-25 13:36:032015-10-25 13:36:12Til kórfélaga í Hverafuglum
Stefna félagsins er að þátttakendur greiða helming launa leiðbeinanda. Í þessu tilfelli er ½ gjald kr. 250 pr. skipti miðað við uppsett verð, sem er kr. 500 pr. skipti.
Skráning þátttakenda er í Þorlákssetri.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-25 15:01:152015-09-25 15:01:23Stólaleikfimi í Þorlákssetri
Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa tekið höndum saman um að finna sjálfboðaliða, fyrir verkefnið að hjálpa börnum af erlendum uppruna með lestur. Sem verður vonandi að veruleika. Þetta kemur vel að verkefninu Þjóðarsátt um læsi. Formaður FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og formaður Rauða kross deildar Hveragerðis Helgi Kristmundsson hafa fundað með Bæjarstjóra Hveragerðis Aldísi Hafsteinsdóttur og kynnt áhuga okkar á þessu verkefni, og afhentum upplýsingar og bréf. Fengum mjög jákvæðar móttökur og verður málið sent til skólanefndar sem fundar í viku 40. Bæjarstjóri lýsti áhuga sínum á að mæta þegar Haraldur Finnsson kemur í Þorlákssetur og taka skólastjórann með sér.
Verkefnið verður skipulagt og stýrt af stjórnendum Grunnskólans og bæjaryfirvöldum í Hveragerði. Sjálfboðaliðar koma frá FEBH og Rauða krossinum. Hvernig staðið er að verkefninu Heilahristingur í Grafarvogi er til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Kynning fimmtudagsmorguninn 22. október kl. 10-12:00. Þá kemur Haraldur Finnsson fyrrv. skólastjóri og kynnir hvernig verkefnið Heilahristingur varð til og hvernig það er framkvæmt af eldri borgurum Korpúlfar í Grafarvogi og sjálfboðaliðum Rauða krossins, að leiðbeina grunnskólanemendum af erlendum uppruna með lestur.
F.h. stjórnar Kristín Dagbjartsdóttir form.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-24 13:08:072015-09-24 13:13:39Fréttir frá stjórn FEBH
Fimmtudagsmorgnar í nóvember.
DAGSKRÁ FIMMTUDAGSMORGNA Í NÓVEMBER
Í ÞORLÁKSSETRI KL: 10 – 12.
5.nóv: Hjörtur Þórarinsson kemur og kynnir FÁÍA.
12.nóv: Sigurður Blöndal
19.nóv: Haukur Ingibergsson form.LEB
26.nóv: Karlar segja frá: Unnar Stefánsson
Til kórfélaga í Hverafuglum
Nú er búið að breyta og taka til í sönglaga-gagnagrunninum.
Þeir sem ekki hafa notað raddskrárnar fyrr fara inn á forsíðu heimasíðunnar <hvera.net> og fara með bendilinn yfir Hópar & nefndir og þá kemur nafnið Hverafuglar í ljós. Þá fer maður með bendilinn yfir Hverafuglar og ýtir á Sönglög Hverafugla til hægri. Þá erum við komin inn í gagnagrunninn og getum valið það lag sem við viljum.
Breytingin er í því fólgin að við skrifum inn 3-5 bókstafi af nafni lags sem við ætlum að æfa og svo er ýtt á leitar-hnappinn og koma þá allar raddskárnar fram í því lagi
Nýjustu lögin eru öll komin inn og jólalögin sem við höfum æft undanfarin ár.
Með kveðju – Svanur Jóhannesson
Stólaleikfimi í Þorlákssetri
Stólaleikfimi verður í Þorlákssetri einu sinni í viku 40 mín í senn.
Byrjar mánudaginn 1. október kl. 16:15.
Leiðbeinandi: Sólveig Andrésdóttir sjúkraþjálfari.
Stefna félagsins er að þátttakendur greiða helming launa leiðbeinanda. Í þessu tilfelli er ½ gjald kr. 250 pr. skipti miðað við uppsett verð, sem er kr. 500 pr. skipti.
Skráning þátttakenda er í Þorlákssetri.
Fréttir frá stjórn FEBH
Aðstoð við lestur
Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa tekið höndum saman um að finna sjálfboðaliða, fyrir verkefnið að hjálpa börnum af erlendum uppruna með lestur. Sem verður vonandi að veruleika. Þetta kemur vel að verkefninu Þjóðarsátt um læsi. Formaður FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og formaður Rauða kross deildar Hveragerðis Helgi Kristmundsson hafa fundað með Bæjarstjóra Hveragerðis Aldísi Hafsteinsdóttur og kynnt áhuga okkar á þessu verkefni, og afhentum upplýsingar og bréf. Fengum mjög jákvæðar móttökur og verður málið sent til skólanefndar sem fundar í viku 40. Bæjarstjóri lýsti áhuga sínum á að mæta þegar Haraldur Finnsson kemur í Þorlákssetur og taka skólastjórann með sér.
Verkefnið verður skipulagt og stýrt af stjórnendum Grunnskólans og bæjaryfirvöldum í Hveragerði. Sjálfboðaliðar koma frá FEBH og Rauða krossinum. Hvernig staðið er að verkefninu Heilahristingur í Grafarvogi er til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Kynning fimmtudagsmorguninn 22. október kl. 10-12:00. Þá kemur Haraldur Finnsson fyrrv. skólastjóri og kynnir hvernig verkefnið Heilahristingur varð til og hvernig það er framkvæmt af eldri borgurum Korpúlfar í Grafarvogi og sjálfboðaliðum Rauða krossins, að leiðbeina grunnskólanemendum af erlendum uppruna með lestur.
F.h. stjórnar Kristín Dagbjartsdóttir form.
Munið heimsókn í Listasafnið 24. sept.
Við förum í Listasafn Árnesinga kl. 11 (ath. breyttan tíma). Inga Jónsdóttir safnstjóri tekur á móti okkur og leiðir okkur um sýninguna Gullkistan.