Miðvikudagar í október.

Fræðsla og spjall miðvikudaga kl: 13.oo

  1. okt. Vöfflukaffi og spjall við stjórnarmenn.
  1. okt. Gunnar Þorláksson

                    kynnir „Líf og fjör á spáni“

                     Eins og honum er einum lagið.

  1. okt. Sigurdís Harpa Arnarsdóttir.

                    Gestur í Varmahlíð.

26.okt.      Kvikmyndasýning: 

                   í umsjón Helga Kristmundssonar.

 

Flensusprauta

Unnur Þormóðsdóttir verður í Þorlákssetri með flensusprautu n.k. mánudag 3. okt. kl. 10 og verður þar meðan einhverjir mæta.

Miðvikudagar í Þorlákssetri

Miðvikud. 28. september kl. 13:00 verður sýnd bráðskemmtileg gamanmynd, „Mouse Hunt“.

Miðvikud. 5. október kl. 13:00:  Vöfflukaffi og spjall með stjórn FEBH.

Pútt haustið 2016

Ef veður verður þurrt verður púttað á grasvellinum í Gufudal föstudagana 16. 23. og 30. september.
Byrjum klukkan 10.30.
Pútt í Hamarshöllinni hefst 7. október klukkan 10.
Allir félagar í FEBH velkomnir að reyna sig.

Jóga byrjar í Þorlákssetri.

Jóga  byrjar miðvikudaginn 14. september kl. 17:00-18:00 í Þorlákssetri einu sinni í viku. Teygjur og slökun.   Hentar vel eldra fólki.

Leiðbeinandi er Ellen Scheving Halldórsdóttir, jógakennari hjá Karuna jóga.  Skráning í Þorlákssetri.