Miðvikudagur 30. nóv. breyting

Kvikmyndasýning fellur niður miðvikudaginn 30. nóv. Gestur dagsins verður Kolbrún Stefánsdóttir, sem kynnir starfsemi Heyrnarhjálpar.

Jólafundur FEBH

Jólafundur FEBH verður haldinn í Skyrgerðinni (gamla þinghúsinu) fimmtudaginn 15. des. n.k. og hefst kl. 13.00.

Skemmtidagskrá og kaffihlaðborð á kr. 2.490.- fyrir manninn.

Ljósmyndasýning Bjössa á Bláfelli

Sigurbjörn Bjarnason verður með ljósmyndasýningu í Þorlákssetri fimmtudagskvöldið 24. nóv. n.k. kl. 20.

Miðvikudagar í nóv.

Fræðsla og spjall í nóv. – miðvikudaga kl. 13.oo

2. nóv. Vöfflukaffi og spjall við stjórnarmenn.

9. nóv. Bjarni Harðarson – gestur dagsins.

16. nóv. Fulltrúi frá brunavörnum kynnir
Brunavarnir í heimahúsum.

23. nóv. Haukur Ingibergsson form. Lands-
sambands eldriborgara – gestur dagsins.

30. nóv. Kvikmyndasýning:
í umsjón Helga Kristmundssonar.

Er þakrennan stífluð?

Félagar í FEBH fá afslátt af rennuhreinsun (gegn framvísun félagsskírteina). Verðið er kr. 4.000 á íbúð. Hringið í síma 780 3032.