Þorrablót FEBH 2017

Þorrablót FEBH verður haldið fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl. 19.30 í Reykjafossi, Austurmörk 4.
Húsið opnar kl. 19.00
Verð kr. 5.500
Fólk komi með eigin drykki.
Þátttökulisti liggur frammi í Þorlákssetri.
Einnig má hafa samband við Gísla Garðarsson, formann í síma 862-7501 –
FYRIR 20. JAN.

Miðvikudagar í jan.

Kæru félagar í FEBH
Gleðilegt nýtt skemmtilegt ár, vonumst til að sjá sem flesta á nýju ári.
Dagskráin í Þorlákssetri á miðvikudögum í janúar kl 13:00.
11. janúar. Gestur: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir rithöfundur miðlar okkur úr safni sínu fróðleik og skemmtun.
18 janúar. Gestur Bjarni Harðarson Bóksali og rithöfundur, skemmtilegur að vanda.
25. janúar. Gestur: Ljóðasetur Hveragerðis, með dagskrá, kveðskapur og fl.

Með bestu kveðju
Fræðslunefnd FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og Guðlaug Birgisdóttir.

Miðvikudagur 30. nóv. breyting

Kvikmyndasýning fellur niður miðvikudaginn 30. nóv. Gestur dagsins verður Kolbrún Stefánsdóttir, sem kynnir starfsemi Heyrnarhjálpar.

Jólafundur FEBH

Jólafundur FEBH verður haldinn í Skyrgerðinni (gamla þinghúsinu) fimmtudaginn 15. des. n.k. og hefst kl. 13.00.

Skemmtidagskrá og kaffihlaðborð á kr. 2.490.- fyrir manninn.

Ljósmyndasýning Bjössa á Bláfelli

Sigurbjörn Bjarnason verður með ljósmyndasýningu í Þorlákssetri fimmtudagskvöldið 24. nóv. n.k. kl. 20.