Í boði er önnur leikhúsferð nú í Borgarleikhúsið að sjá „Guð blessi Ísland“ þetta er forsýning (generalprufa) sem verður fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 20.00. Ekkert kostar inn á leiksýninguna aðeins kr. 1.500.- á mann með rútu sem fer frá Þorlákssetri kl. 18.30. Listi liggur frammi í Þorlákssetri einnig má hafa samband við Kristínu Egilsdóttur í síma 896 3436, Steinunni Þórarinsdóttur í síma 868 6543 eða Sigurð Magnússon í síma822 4211
Minnum á fræðslu- og skemmtidagskrána miðvikudaginn 4. okt. kl. 12.00 í Þorlákssetri Valgerður Guðmundsdóttir útbýr „Gulrótarsúpu“ af sinni alkunnu snilld. Sigurður Blöndal dregur saman lið í spurningakeppninni og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri mætir og fræðir okkur um flutninga bæjarskrifstofunnar og hvað er á döfinni í bæjarmálum.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2017-10-03 10:42:272017-10-03 10:42:33Fræðsla og spjall 4. okt.
Hjúkrunarfræðingur verður í Þorlákssetri mánudaginn 2. október 2017 kl. 10.00 til bólusetningar gegn flensu fyrir eldri borgara.
Vinsamlega mætið kl. 10.00 því þær fara um leið og síðasti er búinn.
Frá leikhúsnefnd
Í boði er önnur leikhúsferð nú í Borgarleikhúsið að sjá „Guð blessi Ísland“ þetta er forsýning (generalprufa) sem verður fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 20.00. Ekkert kostar inn á leiksýninguna aðeins kr. 1.500.- á mann með rútu sem fer frá Þorlákssetri kl. 18.30. Listi liggur frammi í Þorlákssetri einnig má hafa samband við Kristínu Egilsdóttur í síma 896 3436, Steinunni Þórarinsdóttur í síma 868 6543 eða Sigurð Magnússon í síma822 4211
Fræðsla og spjall 4. okt.
Minnum á fræðslu- og skemmtidagskrána miðvikudaginn 4. okt. kl. 12.00 í Þorlákssetri Valgerður Guðmundsdóttir útbýr „Gulrótarsúpu“ af sinni alkunnu snilld. Sigurður Blöndal dregur saman lið í spurningakeppninni og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri mætir og fræðir okkur um flutninga bæjarskrifstofunnar og hvað er á döfinni í bæjarmálum.
Sýningu á „Föðurnum“ frestað.
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður sýningu á „Föðurnum“ í Þjóðleikhúsinu sem vera átti 6. okt. frestað til 11. okt.
Súpufundur miðvikud. 27. sept. kl.12.00
Minnum á súpufundinn miðvikudaginn 27. sept. 2017 kl. 12.00 Garðar Gíslason hrl. mætir og fræðir okkur um erfðamál og svarar fyrirspurnum.
Bólusetning.
Hjúkrunarfræðingur verður í Þorlákssetri mánudaginn 2. október 2017 kl. 10.00 til bólusetningar gegn flensu fyrir eldri borgara.
Vinsamlega mætið kl. 10.00 því þær fara um leið og síðasti er búinn.