Af Hverafuglum er það að frétta að Örlygur snýr aftur sem kórstjóri. Æfingar verða framvegis á mánudögum kl. 17.00 – 19.00.
Fyrsta æfing á nýju ári verður mánudaginn 21. jan. kl. 17.00.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2019-01-11 12:04:562019-01-11 12:05:02Fréttir af Hverafuglum.
Gísli Garðarsson formaður FEBH verður áfram í veikindaleyfi út janúar. Varaformaður Kristín Dagbjartsdóttir sinnir störfum formanns á meðan. Vinsamlega snúið ykkur til hennar ef einhverjar spurningar vakna.
Fréttir af Hverafuglum.
Af Hverafuglum er það að frétta að Örlygur snýr aftur sem kórstjóri. Æfingar verða framvegis á mánudögum kl. 17.00 – 19.00.
Fyrsta æfing á nýju ári verður mánudaginn 21. jan. kl. 17.00.
Veikindaleyfi formanns framlengt.
Gísli Garðarsson formaður FEBH verður áfram í veikindaleyfi út janúar. Varaformaður Kristín Dagbjartsdóttir sinnir störfum formanns á meðan. Vinsamlega snúið ykkur til hennar ef einhverjar spurningar vakna.
Vatnsleikfimi – nýr tími.
Vatnsleikfimi hefur fengið nýjan tíma á nýju ári og verður framvegis á miðvikudögum kl. 14.45 og hefst aftur þann 9. janúar n.k.
Veikindaleyfi formanns.
Tilkynning til félagsmanna.
Gísli Garðarsson formaður, verður í veikindaleyfi til áramóta.
Varaformaður Kristín Dagbjartsdóttir sinnir störfum formanns á meðan.
Jólafundur
Félag eldri borgara í Hveragerði verður með jólakaffifund fimmtudaginn 13. desember kl. 14.00 að Hótel Örk
Dagskrá:
Kórsöngur, Hverafuglar.
Sr. Gunnar Jóhannesson flytur hugvekju
Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga undir stjórn Margrétar Stefánsdóttur
Einleikur á fiðlu Sólrún Njarðardóttir
Guðbrandur Valdimarsson les jólasögu