Söngstund í Þorlákssetri,
hjá Félagi eldriborgara í Hveragerði.
Miðvikudaginn 26. febr. kl. 13:00, munu Bassi, Björn Þórarinsson og Sæunn Freydís Grímsdóttir stjórna söngstund í Þorlákssetri.
Bassi leikur undir á pianó og grípur einnig í harmonikkuna.
Syngjum saman í 50-60 mínútur, gömlu lögin sem flestir kunna.
Textabækur verða á staðnum.
Fjölmennum og syngjum saman, söngur gleður og bætir heilsu.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2020-02-19 14:35:202020-02-19 14:35:31Söngstund í Þorlákssetri
Þá er komið að næstu leikhúsferð sem verður hér í Hveragerði 15. febrúar n.k. til að sjá „ÞJÓÐSAGA TIL NÆSTA BÆJAR“ leikrit fyrir alla fjölskylduna og hefst kl. 14.00 miðaverð er kr. 3.000.- en ef við verðum fleiri en 10 er miðaverð kr. 2.500.- pr. mann sem greiðist við innganginn
Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 12. febrúar, en einnig má hafa samband við;
Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211
Marta Hauksdóttir í síma 868 7405
María Erlingsdóttir í síma 846 9240
Áætlað er að fara í Þjóðleikhúsið þann 20. febrúar n.k. að sjá „ÚTSENDING“ Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York.
Sýningin hefst kl. 19.30
Miðav erð er kr. 2.000.- + 1.500.- í rútu samtals kr. 3.500.- sem má leggjast inn á reikning 0314-26-52 kt. 691189-1049 eða í Arion banka og merkt leikhús
Farið verður frá Þorlákssetri kl. 18.15
Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 14. febrúar, en einnig má hafa samband við;
Söngstund í Þorlákssetri
Söngstund í Þorlákssetri,
hjá Félagi eldriborgara í Hveragerði.
Miðvikudaginn 26. febr. kl. 13:00, munu Bassi, Björn Þórarinsson og Sæunn Freydís Grímsdóttir stjórna söngstund í Þorlákssetri.
Bassi leikur undir á pianó og grípur einnig í harmonikkuna.
Syngjum saman í 50-60 mínútur, gömlu lögin sem flestir kunna.
Textabækur verða á staðnum.
Fjölmennum og syngjum saman, söngur gleður og bætir heilsu.
Aðalfundur FEBH 2020
Aðalfundur Félags eldri borgara í Hveragerði verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar 2020 kl. 14: 00 í Þorlákssetri. *
*Fundarefni:*
*Skýrsla stjórnar*
*Skýrsla gjaldkera*
*Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga *
*Lagabreyting*
*Önnur mál*
*Kaffihlaðborð kr. 1.500.-*
*Stjórn FEBH*
Leikhúsferðir
Þá er komið að næstu leikhúsferð sem verður hér í Hveragerði 15. febrúar n.k. til að sjá „ÞJÓÐSAGA TIL NÆSTA BÆJAR“ leikrit fyrir alla fjölskylduna og hefst kl. 14.00 miðaverð er kr. 3.000.- en ef við verðum fleiri en 10 er miðaverð kr. 2.500.- pr. mann sem greiðist við innganginn
Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 12. febrúar, en einnig má hafa samband við;
Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211
Marta Hauksdóttir í síma 868 7405
María Erlingsdóttir í síma 846 9240
Áætlað er að fara í Þjóðleikhúsið þann 20. febrúar n.k. að sjá „ÚTSENDING“ Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York.
Sýningin hefst kl. 19.30
Miðav erð er kr. 2.000.- + 1.500.- í rútu samtals kr. 3.500.- sem má leggjast inn á reikning 0314-26-52 kt. 691189-1049 eða í Arion banka og merkt leikhús
Farið verður frá Þorlákssetri kl. 18.15
Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 14. febrúar, en einnig má hafa samband við;
Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211
Marta Hauksdóttir í síma 868 7405
María Erlingsdóttir í síma 846 9240
Heilsuefling 60+
Heilsuefling 60 plús 2020
Samstarfsverkefni Hveragerðisbæjar og Félags eldri borgara Hveragerði.
8 vikna heilsueflandi námskeið hefst mánud.10. febrúar kl. 11:00 í Hamarshöll.
Æfingar og ganga mánud., miðvikud. og föstud. kl. 11:00.
Þjálfari er Bryndís Elíasdóttir Ms Íþrótta og heilsufræðingur.
Gjaldfrjálst, bara mæta og skrá sig.
Frá uppstillingarnefnd
Tilkynning frá uppstillingarnefnd 2020.
Stjórn FEBH hefur tilkynnt að aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 14.00 í Þorlákssetri húsi félagsins.
Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum og tilkynnir hér með niðurstöður.
Kjörtímabili í aðalstjórn hafa lokið Gísli Garðarsson formaður og Jónína Haraldsdóttir ritari og gefa þau ekki kost á endurkjöri.
Sem formaður gefur kost á sér Bjarni Halldór Kristinsson
Í aðalstjórn gefur kost á sér Marta Hauksdóttir.
Kjörtímabili í varastjórn hefur lokið Valgerður Guðmundsdóttir og gefur hún ekki kost á endurkjöri.
Sem varamaður í stjórn gefur kost á sér Sveinbjörg Steinþórsdóttir
Skoðunarmenn ársreikninga ber að kjósa árlega og eru þau Jóna Einarsdóttir og Sigurjón Skúlason og gefa þau kost á sér.
Þessar tillögur bárust uppstillingarnefnd tímanlega
Hveragerði 31. janúar 2020
Ingibjörg Sigrún Guðjónsdóttir og Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir.