Leikhúsferð

Nú er á döfinni að fara í leikhúsferð til Aratungu 28. febrúar n.k. að sjá gamanleikritið „ALLIR Á SVIГ eftir Michael Frayn í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar.
Miðaverð er kr. 2.000.- og rútuferð kr. 2.000.- samtals kr. 4.000.- sem má greiða í Arion banka merkt leikhús eða greiða í heimabanka inn á reikning 0314-26-52 kt. 691189-1049
Leikritið hefst kl. 20.00 en farið verður frá Þorlákssetri kl. 18.45.
Listi liggur frammi í Þorlákssetri einnig má hafa samband við
Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211
Marta Hauksdóttir í síma 868 7405
María Erlingsdóttir í síma 846 9240
Leikhúsnefnd

Söngstund í Þorlákssetri

Söngstund í Þorlákssetri,
hjá Félagi eldriborgara í Hveragerði.

Miðvikudaginn 26. febr. kl. 13:00, munu Bassi, Björn Þórarinsson og Sæunn Freydís Grímsdóttir stjórna söngstund í Þorlákssetri.
Bassi leikur undir á pianó og grípur einnig í harmonikkuna.

Syngjum saman í 50-60 mínútur, gömlu lögin sem flestir kunna.

Textabækur verða á staðnum.

Fjölmennum og syngjum saman, söngur gleður og bætir heilsu.

Aðalfundur FEBH 2020

Aðalfundur Félags eldri borgara í Hveragerði verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar 2020 kl. 14: 00  í Þorlákssetri. *

*Fundarefni:*

*Skýrsla stjórnar*

*Skýrsla gjaldkera*

*Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga *

*Lagabreyting*

*Önnur mál*

*Kaffihlaðborð kr. 1.500.-*

*Stjórn FEBH*

Leikhúsferðir

Þá er komið að næstu leikhúsferð sem verður hér í Hveragerði 15. febrúar n.k. til að sjá „ÞJÓÐSAGA TIL NÆSTA BÆJAR“ leikrit fyrir alla fjölskylduna og hefst kl. 14.00 miðaverð er kr. 3.000.- en ef við verðum fleiri en 10 er miðaverð kr. 2.500.- pr. mann sem greiðist við innganginn 

Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 12. febrúar, en einnig má hafa samband við;

Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211

Marta Hauksdóttir í síma 868 7405

María Erlingsdóttir í síma 846 9240

Áætlað er að fara í Þjóðleikhúsið þann 20. febrúar n.k. að sjá „ÚTSENDING“ Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York. 

Sýningin hefst kl. 19.30

Miðav erð er kr. 2.000.- + 1.500.- í rútu samtals kr. 3.500.- sem má leggjast inn á reikning 0314-26-52  kt. 691189-1049  eða í Arion banka og merkt leikhús

Farið verður frá Þorlákssetri kl. 18.15 

Listi liggur frammi í Þorlákssetri til 14. febrúar, en einnig má hafa samband við;

Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211

Marta Hauksdóttir í síma 868 7405

María Erlingsdóttir í síma 846 9240

Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60 plús 2020

Samstarfsverkefni Hveragerðisbæjar og Félags eldri borgara Hveragerði.

8 vikna heilsueflandi námskeið hefst mánud.10. febrúar kl. 11:00 í Hamarshöll.

Æfingar og ganga mánud., miðvikud. og föstud. kl. 11:00.

Þjálfari er Bryndís Elíasdóttir Ms Íþrótta og heilsufræðingur.

Gjaldfrjálst, bara mæta og skrá sig.