Blómstrandi dagar í Þorlákssetri 14-16 .ágúst

Kæru félagar
Við leitum að listamönnum meðal ykkar við höldum að þeir leynist margir heima að leika. Það væri skemmtilegt ef þið vilduð sýna eitthvað af ykkar verkum í Þorlákssetri á Blómstrandi dögum. Við bíðum spennt eftir viðbrögðum ykkar. Nánari upplýsingar hjá undirbúningsnefnd. Bjarni 6962310 Kristín 860 3884 Marta 868 7405 Helgi 694 7293 Jónína 555 4122

Púttið fellur niður

Félagar vinsamlegast athugið:

Púttið felur niður um óákveðinn tíma vegna Covid-19 veirunnar.

Starfsemi í Þorlákssetri fellur niður um óákveðinn tíma.

Tilkynning frá stjórn FEBH
COVID-19
Í samráði við yfirlækni Heilsugæslunnar í Hveragerði
og tilmæli yfirvalda um takmarkaða hópastarfsemi hefur stjórn FEBH ákveðið
að fella niður alla starfsemi í Þorlákssetri
um óákveðinn tíma á meðan COVID-19 geysar.
Kveðja stjórnin.

Frá Heilsustofnun vegna Covid-19 veirunnar

Orðsending frá Heilsustofnun

Takmarkað aðgengi að Heilsustofnun meðan Covid-19 veiran geisar.

Sundleikfimi FEBH á miðvikudögum fellur niður um óákveðin tíma.

Látið þetta berast.

Stjórnin

Leikhúsferð

Nú er á döfinni að fara í leikhúsferð til Aratungu 28. febrúar n.k. að sjá gamanleikritið „ALLIR Á SVIГ eftir Michael Frayn í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar.
Miðaverð er kr. 2.000.- og rútuferð kr. 2.000.- samtals kr. 4.000.- sem má greiða í Arion banka merkt leikhús eða greiða í heimabanka inn á reikning 0314-26-52 kt. 691189-1049
Leikritið hefst kl. 20.00 en farið verður frá Þorlákssetri kl. 18.45.
Listi liggur frammi í Þorlákssetri einnig má hafa samband við
Sigurður Valur Magnússon í síma 822 4211
Marta Hauksdóttir í síma 868 7405
María Erlingsdóttir í síma 846 9240
Leikhúsnefnd