Kæru félagar
Miðvikud.7.október kl 13:00 mætum við í Listasafn Árnesinga
til að sjá sýninguna NORÐRIÐ, sem er samsýning listamanna
frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi.Sýningin hefur fengið mjög góða dóma.
Safnstjóri Kristín Scheving tekur á móti okkur og verður með leiðsögn.
Við hittumst í anddyri Listasafnsins tímanlega.
Með bestu kveðju.
F.h stjórnar Marta Hauksdóttir ritari
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00Kristín Dagbjartsdóttirhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngKristín Dagbjartsdóttir2020-10-02 17:15:152020-10-02 17:15:35Heimsókn í Listasafn Árnesinga
Ágætu formenn aðildarfélaga LEB og aðrir velunnarar,
LEB stendur fyrir málþingi um einmanaleika fimmtudaginn 17. sept. n.k. kl. 13.00 til 17.00 á Hótel Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík
Aðgangur er ókeypis, en vegna sóttvarna og fjöldatakmarkana verða þeir sem hafa hug á að sækja málþingið að skrá sig fyrir miðnætti n.k. mánudag, 14. september. Skráningarform er hér: SKRÁNING
Einnig er hægt að fara inn á skráningareyðublaðið frá heimasíðu LEB www.leb.is
ATH. Þeir sem ekki komast á málþingið geta fylgst með því á vef LEB, þar sem því verður streymt. www.leb.is
Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta verið bæði líkamalegar og andlegar og geta jafnvel rænt fólk lífsgæðum.
LEB hefur sett vinnu gegn einmanaleika og félagslegri einangrun í ákveðinn forgang. Þetta verður viðfangsefni málþingsins 17. september, Samtökin hafa leitað eftir samstarfi við ýmsa aðila. Fulltrúar nokkurra þessara samstarfsaðila munu flytja erindi á málþinginu.
Málþingið er haldið til að auka þekkingu á vandanum og svara spurningunni: Hvað er til ráða?
Málþingið er haldið í samvinnu við Farsæla öldrun – Þekkingarmiðstöð með stuðningi heilbrigðisráðuneytisins.
Við hvetjum ykkur öll til að dreifa þessum upplýsingum sem víðast svo að sem flestir fái tækifæri til að fylgjast með málþinginu, hvort heldur að mæta á staðinn eða fylgjast með á streymi.
Félagsgjöld falla niður fyrir árið 2020. Þeir sem hafa þegar greitt fá það metið fyrir árið 2021.
Stjórnin ákvað að færa viðskiptin frá Arion banka til Íslandsbanka með von um betri þjónustu.
Íslandsbanki býður eldri borgurum að hringja í sérstakan þjónustusíma fyrir eldri borgara í síma 4403737
Óákveðið er hvenær haustfundurinn verður haldinn. Verður auglýst síðar.
Guðlaug Birgisdóttir umsjónarmaður hússins hefur látið af störfum og nú leitum við eftir nýjum umsjónamanni.
Einnig hefur Jóhann Gunnarsson sem haldið hefur utan um félagaskrána í mörg undanfarin ár óskað eftir að ljúka störfum og leitum við að öðrum góðum eftirmanni.
Uppl. hjá ritara í síma 8687405.
Með bestu kveðju fyrir hönd stórnar FEBH
Marta Hauksdóttir ritari
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00Marta Hauksdóttirhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngMarta Hauksdóttir2020-08-31 15:45:032020-08-31 15:45:03Fréttir frá stjórn eldri borgara
Heimsókn í Listasafn Árnesinga
Kæru félagar
Miðvikud.7.október kl 13:00 mætum við í Listasafn Árnesinga
til að sjá sýninguna NORÐRIÐ, sem er samsýning listamanna
frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi.Sýningin hefur fengið mjög góða dóma.
Safnstjóri Kristín Scheving tekur á móti okkur og verður með leiðsögn.
Við hittumst í anddyri Listasafnsins tímanlega.
Með bestu kveðju.
F.h stjórnar Marta Hauksdóttir ritari
Málþing um einmanaleika
Ágætu formenn aðildarfélaga LEB og aðrir velunnarar,
LEB stendur fyrir málþingi um einmanaleika fimmtudaginn 17. sept. n.k. kl. 13.00 til 17.00 á Hótel Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík
Aðgangur er ókeypis, en vegna sóttvarna og fjöldatakmarkana verða þeir sem hafa hug á að sækja málþingið að skrá sig fyrir miðnætti n.k. mánudag, 14. september. Skráningarform er hér: SKRÁNING
Einnig er hægt að fara inn á skráningareyðublaðið frá heimasíðu LEB www.leb.is
ATH. Þeir sem ekki komast á málþingið geta fylgst með því á vef LEB, þar sem því verður streymt. www.leb.is
Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta verið bæði líkamalegar og andlegar og geta jafnvel rænt fólk lífsgæðum.
LEB hefur sett vinnu gegn einmanaleika og félagslegri einangrun í ákveðinn forgang. Þetta verður viðfangsefni málþingsins 17. september, Samtökin hafa leitað eftir samstarfi við ýmsa aðila. Fulltrúar nokkurra þessara samstarfsaðila munu flytja erindi á málþinginu.
Málþingið er haldið til að auka þekkingu á vandanum og svara spurningunni: Hvað er til ráða?
Málþingið er haldið í samvinnu við Farsæla öldrun – Þekkingarmiðstöð með stuðningi heilbrigðisráðuneytisins.
Við hvetjum ykkur öll til að dreifa þessum upplýsingum sem víðast svo að sem flestir fái tækifæri til að fylgjast með málþinginu, hvort heldur að mæta á staðinn eða fylgjast með á streymi.
Dagskrá málþingsins fylgir hér með á viðhengi.
Minnum á vefsíðu LEB wwwleb.is og Facebooksíðu LEB: facebook.com/landssambandeldriborgara
Kveðja
Viðar Eggertsson
Skrifstofustjóri
LEB – Landssamband eldri borgara
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Sími: 5677111 / 8988661
leb@leb.is
www.leb.is
Tilboð frá Friðheimum
Heilsuefling 60+
Fréttir frá stjórn eldri borgara
Fréttir frá stjórn eldri borgara Hveragerði
Kæru félagar,
Smá fréttir frá stjórn.
Félagsgjöld falla niður fyrir árið 2020. Þeir sem hafa þegar greitt fá það metið fyrir árið 2021.
Stjórnin ákvað að færa viðskiptin frá Arion banka til Íslandsbanka með von um betri þjónustu.
Íslandsbanki býður eldri borgurum að hringja í sérstakan þjónustusíma fyrir eldri borgara í síma 4403737
Óákveðið er hvenær haustfundurinn verður haldinn. Verður auglýst síðar.
Guðlaug Birgisdóttir umsjónarmaður hússins hefur látið af störfum og nú leitum við eftir nýjum umsjónamanni.
Einnig hefur Jóhann Gunnarsson sem haldið hefur utan um félagaskrána í mörg undanfarin ár óskað eftir að ljúka störfum og leitum við að öðrum góðum eftirmanni.
Uppl. hjá ritara í síma 8687405.
Með bestu kveðju fyrir hönd stórnar FEBH
Marta Hauksdóttir ritari