Næstkomandi miðvikudag 8. desember kl. 14:00 heimsækur okkur Dr. Jónas Guðnason jarðfræðingur og mun hann vera með fyrirlestur um jarðfræði í kringum Hveragerði.
Kaffi og meðlæti á eftir.
Stjórnin
Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk.
Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum.
– Gunnar Dal
Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári. Það var árið 2016 sem Rauði krossinn hrinnti af stað verkefninu Símavinir í þeim tilgangi að minnka einmanaleika og til að efla félagsleg tengsl þeirra sem þess þurfa. Verkefnið snýst um að sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska og er vinaspjall í allt að hálftíma í senn, einu sinni eða tvisvar í viku á tíma sem báðum aðilum hentar.
Stutt símaspjall getur rofið einmanaleika og fært gleði og vellíðan inn í daginn.
Þar sem sími er notaður þá eru fjarlægðir ekki hindrun og því auðvelt að eignast vini allt í kringum landið. Sjálfboðaliði á Ísafirði getur t.d. hringt í símavin á Egilsstöðum. Símavinir Rauða krossins er verkefni sem hentar því öllum sem langar til að eiga skemmtilega stund án fyrirhafnar, einu sinni til tvisvar í viku.
Ef þú átt lausar 30 – 60 mínútur á viku og langar að láta gott af þér leiða, þá gætir þú gerst sjálfboðaliði og lagt Símavinum Rauða krossins lið.
Vertu með og taktu þátt í að minnka einmannaleikann um land allt 😊
Upplýsingar og skráningareyðublað er að finna á heimasíðu Rauða krossins.
SÍMAVINIR – Kynningarfundur á Zoom – Þriðjudaginn 7. desember 2021 – Kl. 14:00
Rauði krossinn býður upp á kynningarfund á ZOOM (fjarfund) fyrir þá sem hafa áhuga að fá meiri upplýsingar. Hafdís Rún, verkefnisstjóri Símavina, kynnir verkefnið og fer yfir mikilvæga punkta eins og hvernig á að beita virkri hlustun ásamt fleiru.
Ekki þarf að skrá sig á fundinn, heldur er nóg að smella á tengilinn ,,Upplýsingafundur á Zoom“ hér fyrir neðan, þriðjudaginn 7. desember – kl. 14:00:
Upplýsingarfundur á Zoom
(ATH: Hér fyrir ofan er réttur tengill á kynningarfundinn)
Viðhengjasvæði
Forskoða YouTube myndskeið Viltu láta gott af þér leiða?
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00Marta Hauksdóttirhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngMarta Hauksdóttir2021-12-01 13:09:152021-12-01 13:09:43Viltu láta gott af þér leiða?
Þórir Hermann Óskarsson sem ætlaði að koma til okkar miðvikudaginn 24. nóv. og spila klassiska músik Þarf að fresta þessu fram yfir ármót. Vonandi fáum við hann til að koma einhvern tíma í janúar
Stjórnin
Þessa tilkynningu fengum við frá STRACTA hotel fyrir helgina.
Fjöldatakmörkun verður 50 manns í rými og munum við vera með 50 manna hólf með sér jólahlaðborði í hverju fyrir sig.
Afgreiðslutími styttist til 22:00 og þurfa gestir að vera farnir 23:00. Í ljósi þess hvetjum við gesti til að mæta snemma í jólahlaðborðið sem mun hefjast klukkan 18:00.
Grímunotkun verður skylda þegar gengið er að og frá borði sem og þegar matur er sóttur í hlaðborðið.Boðið verður upp á einnota hanska og skipt verður ört um öll áhöld í hlaðborðinu.
1 metra regla verður í gildi.
Settar verða upp fleiri spritt stöðvar og gestir hvattir til að spritta sig ört.
Þrif verðar aukin á sameiginlegum snertiflötum eins og salernum.
Allt okkar starfsfólk mun fara í covid-próf áður en það mætir á vakt
Viljum við hvetja gesti okkar til að gera slíkt hið sama fyrir komu.
Förum varlega og virðum tilmæli heilbrigðisyfirvalda.
Kær kveðja,
Starfsfólk Stracta Hótel
Ása gjaldkerinn okkar talaði við þau í morgun og var sagt að við þyrftum ekkert að hafa áhyggjur af covid prófi. Við erum flestöll ef ekki öll búin að fá þriðju sprautuna. Við þurfum samt að vera með grímur í rútunni og þegar við förum inn á hótelið
Ef einhver vill fara í hraðpróf þá er það tekið í bílageymslunni undir krónunni það er opið milli 10-12 en þið verðið sjálf að panta prófið á https://www.heilsuvera.is/ hver fyrir sig
FARIÐ VERÐUR FRÁ ÞORLÁKSSETRI LAUGARDAGINN 20. NÓVEMBER KL. 17:45.
Gott að vera tímanlega.
HEILSUVERA.IS
Heilsuvera – Vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar | Heilsuvera
Opið hús miðvikudaginn 8. des.
Næstkomandi miðvikudag 8. desember kl. 14:00 heimsækur okkur Dr. Jónas Guðnason jarðfræðingur og mun hann vera með fyrirlestur um jarðfræði í kringum Hveragerði.
Kaffi og meðlæti á eftir.
Stjórnin
Viltu láta gott af þér leiða?
Viltu láta gott af þér leiða?
Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk.
Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum.
– Gunnar Dal
Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári. Það var árið 2016 sem Rauði krossinn hrinnti af stað verkefninu Símavinir í þeim tilgangi að minnka einmanaleika og til að efla félagsleg tengsl þeirra sem þess þurfa. Verkefnið snýst um að sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska og er vinaspjall í allt að hálftíma í senn, einu sinni eða tvisvar í viku á tíma sem báðum aðilum hentar.
Stutt símaspjall getur rofið einmanaleika og fært gleði og vellíðan inn í daginn.
Þar sem sími er notaður þá eru fjarlægðir ekki hindrun og því auðvelt að eignast vini allt í kringum landið. Sjálfboðaliði á Ísafirði getur t.d. hringt í símavin á Egilsstöðum. Símavinir Rauða krossins er verkefni sem hentar því öllum sem langar til að eiga skemmtilega stund án fyrirhafnar, einu sinni til tvisvar í viku.
Ef þú átt lausar 30 – 60 mínútur á viku og langar að láta gott af þér leiða, þá gætir þú gerst sjálfboðaliði og lagt Símavinum Rauða krossins lið.
Vertu með og taktu þátt í að minnka einmannaleikann um land allt 😊
Upplýsingar og skráningareyðublað er að finna á heimasíðu Rauða krossins.
https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/heimsoknarvinir/simavinir/
SÍMAVINIR – Kynningarfundur á Zoom – Þriðjudaginn 7. desember 2021 – Kl. 14:00
Rauði krossinn býður upp á kynningarfund á ZOOM (fjarfund) fyrir þá sem hafa áhuga að fá meiri upplýsingar. Hafdís Rún, verkefnisstjóri Símavina, kynnir verkefnið og fer yfir mikilvæga punkta eins og hvernig á að beita virkri hlustun ásamt fleiru.
Ekki þarf að skrá sig á fundinn, heldur er nóg að smella á tengilinn ,,Upplýsingafundur á Zoom“ hér fyrir neðan, þriðjudaginn 7. desember – kl. 14:00:
Upplýsingarfundur á Zoom
(ATH: Hér fyrir ofan er réttur tengill á kynningarfundinn)
Fréttir og myndband:
Símavinir – Stutt kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=Ov0XDTSxpvo
Frétt á heimasíðu LEB: https://www.leb.is/viltu-lata-gott-af-ther-leida/
Frétt með myndbankdi á Facebooksíðu LEB: https://www.facebook.com/landssambandeldriborgara/videos/1296717844086733
Með von um góðar undirtektir og fyrirfram þökk 😊
Bestu kveðjur,
Steinunn
____________________________
Steinunn Valdimarsdóttir
Verkefnastjóri
LEB – Landssamband eldri borgara
Ármúli 6 | 108 Reykjavík | S: 5677111
leb@leb.is | www.leb.is
Bestu kveðjur,
Steinunn
____________________________
Steinunn Valdimarsdóttir
Verkefnastjóri
LEB – Landssamband eldri borgara
Ármúli 6 | 108 Reykjavík | S: 5677111
leb@leb.is | www.leb.is
Viðhengjasvæði
Forskoða YouTube myndskeið Viltu láta gott af þér leiða?
Klassisk músik
Þórir Hermann Óskarsson sem ætlaði að koma til okkar miðvikudaginn 24. nóv. og spila klassiska músik Þarf að fresta þessu fram yfir ármót. Vonandi fáum við hann til að koma einhvern tíma í janúar
Stjórnin
Jólahlaðborð
Minnum félaga sem ætla á jólahlaðborðið að mæta tímanlega að Þorlákssetri.
Rútan fer kl. 17:30 á laugardaginn 20. nóv.
Jólahlaðborð
Þessa tilkynningu fengum við frá STRACTA hotel fyrir helgina.
FARIÐ VERÐUR FRÁ ÞORLÁKSSETRI LAUGARDAGINN 20. NÓVEMBER KL. 17:45.
Gott að vera tímanlega.