Ég er búin að setja alla skó sem eru við fatahengið í Þorlákssetri í poka undir borðið við fatahengi. Hver og einn getur tekið sína skó og sett þá aftur í hilluna. Eftir ca 2-3 mánuði mun ég taka þá skó sem eftir eru og henda þeim. Ég er viss um að eitthvað af þessum skóm tilheyra fólki sem er annað hvort flutt eða dáið og engin ástæða til að geyma þá mikið lengur.
Bestu kveðju
Marta ritari
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00Marta Hauksdóttirhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngMarta Hauksdóttir2022-03-07 18:23:142022-03-07 18:23:21Skór í fatahengi
Jæja, nú ætlum við að byrja kóræfingar hjá Hverafuglum næsta fimmtudag 3. mars. Vonandi komast sem flestir og allir velkomnir. Það þarf ekki að kunna að lesa af nótum.
Skór í fatahengi
Ég er búin að setja alla skó sem eru við fatahengið í Þorlákssetri í poka undir borðið við fatahengi. Hver og einn getur tekið sína skó og sett þá aftur í hilluna. Eftir ca 2-3 mánuði mun ég taka þá skó sem eftir eru og henda þeim. Ég er viss um að eitthvað af þessum skóm tilheyra fólki sem er annað hvort flutt eða dáið og engin ástæða til að geyma þá mikið lengur.
Söngstund
Söngstund
Tálgunarnámskeið
Minni á tálgunarnámskeiðið sem verður næsta föstudag 4. mars. Hægt er að skrá sig í Þorlákssetri í dag og á fimmdtudaginn kl. 13-15
Hverafuglar