Leirnámskeið

Minni á leirnámskeiðið sem verður á morgun 15. mars kl. 13:00

Stjórnin

Smíðastofa

Hjörtur Harðarson er með lykil af smíðastofunni í Frumskógum.  Þeir sem vilja nýta sér þetta þurfa að hafa samband við hann.

Kveðja

Stjórnin

Leikhúsferð

Kæru félagar,

Stjórnin hefur ákveðið að bjóða í leikhús.

Farið verður í Þjóðleikhúskjallarann 27. mars n.k. kl. 19:00 á sýninguna „Shitt ég er sextugur“ með Erni Árnasyni.

Farið verður saman í rútu og verður þetta í boði félagsins.  Hægt er að skrá sig í tölvupósti eða á blaði sem verður í Þorlákssetri. Það verður að vera búið að skrá sig 10 dögum fyrir leikhúsferð því þá þarf að staðfesta kaupin á miðunum.

Vonum að sem flestir geti komið.

Bestu kveðjur

Stjórnin

Hverafuglar

Því miður verður engin æfing á morgun 10/3 þar sem Örlygur kemst ekki
 
Kveðja
 
Marta

Söngstund

Kæru FEBH félagar. Því miður verður engin söngstund í dag, undirleikari okkar er lasinn.
Vonandi getum við fengið tíma fyrir söngstund síðar í mánuðinum.
Kveðjur Sæunn