Alzheimer samtökin

Fræðsla fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um heilabilun og góð samskipti mánudaginn 2. maí kl. 16-17:30

Ráðgjafi frá Alzheimer samtökunum verður með fræðsluna

Allir hjartanlega velkomnir

Hugmyndahittingur

Ákveðið hefur verið að hafa “hugmyndahitting” 11. maí n.k. kl. 18:00 Þar gefst öllum tækifæri á að koma með hugmyndir að starfi félagsins á næsta hausti. Boðið verður upp á súpu og brauð félögum að kostnaðarlausu. Vonum að sem flestir mæti og komi með fjölbreyttar hugmyndir sem stjórnin mun svo skoða og velja  úr.

Stjórnin

Hugmyndahittingur

Ákveðið hefur verið að hafa „hugmyndahitting“ 11. maí n.k. kl. 18:00 Þar gefst öllum tækifæri á að koma með hugmyndir að starfi félagsins á næsta hausti. Boðið verður upp á súpu og brauð félögum að kostnaðarlausu. Vonum að sem flestir mæti og komi með fjölbreyttar hugmyndir sem stjórnin mun svo skoða og velja  úr.

Stjórnin

Söngstund

Söngstund verður næsta mánudag 25. apríl kl. 16:30. Allir velkomnir

Kynningafundur

Næsta miðvikudag 20. apríl verða stjórnmálaflokkarnir í Hveragerði með kynningafund í Þorlákssetri. Byrjar kl. 13:00 og svo höfum við tækifæri á að vera með fyrirspurnir á eftir. Vonum að sem flestir mæti.
Stjórnin