Alzheimer samtökin

Fræðsla fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um heilabilun og góð samskipti mánudaginn 9. maí kl. 16-17:30

Ráðgjafi frá Alzheimer samtökunum verður með fræðsluna

Allir hjartanlega velkomnir

Hugmyndahittingur

Minni á hugmyndahittinginn sem á að vera miðvikudaginn 11. maí n.k. kl. 18:00

Súpa og brauð í boði félagsins

Stjórnin

Alzheimer samtökin

ATHUGIÐ!
Alzheimefræðslan sem vera átti næst komandi mánudag þann 2. maí færist aftur um viku eða til mánudagsins 9. maí vegna veikinda. Við biðjumst velvirðingar á þessu en vonumst til að sjá ykkur sem flest þann 9. maí 🌞

Alzheimer samtökin

Fræðsla fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um heilabilun og góð samskipti mánudaginn 2. maí kl. 16-17:30

Ráðgjafi frá Alzheimer samtökunum verður með fræðsluna

Allir hjartanlega velkomnir

Hugmyndahittingur

Ákveðið hefur verið að hafa “hugmyndahitting” 11. maí n.k. kl. 18:00 Þar gefst öllum tækifæri á að koma með hugmyndir að starfi félagsins á næsta hausti. Boðið verður upp á súpu og brauð félögum að kostnaðarlausu. Vonum að sem flestir mæti og komi með fjölbreyttar hugmyndir sem stjórnin mun svo skoða og velja  úr.

Stjórnin