Félagsgjald og aðrar greiðslur 2014 – 15

Allar greiðslur til félagsins á að leggja inn á reikning nr 52 í Aríon banka og auðkenna hvað verið er að greiða í “ skýringu“ Ekki þarf að skila kvittun eða annarri greinargerð um greiðslu til gjaldkera ef skýringar segja nóg.
Skýringar : Árgjald – Kórgj -.Sundf.- Útsk.- Línud, – Handav – Orgelsj – Þorrabl – Árshtíð – Leikhús – Ferð og fleira ef til fellur.

Árgjald 2015 er kr. 3.000.- gjalddagi er 1. jan 2015, vinsamlega greiðið ekki fyrir áramót. Ef greitt er fyrir 1. marz 2015 inn á reikning 52 verður ekki sendur út greiðsluseðill. Greiðsluseðlar vegna ógreiddra árgjalda 2015 verða sendir út með tilheyrandi kostnaði 1. marz 2015.

Þátttökugjald í sundleikfimi er kr. 3.500.- á vorönn 2015.
Þátttökugjald, í Hverafuglum, kór eldri borgara er kr. 5000.- fyrir vorönnina
Þátttökugkald í útskurðinum er kr. 6.000.- fyrir vorönnina.
Þátttökugjald í línudansi er 2.500.- á vorönn 2015.

Bankaupplýsingar félagsins: Kennitala 691189-1049, banki 0314-26-52. Gott er að senda gjaldkera tölvupóst ef greitt er í netbanka (egillgust@simnet.is).

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *