Færsla fimmtudagsfundanna
Ath.: Dagskrárliðurinn „Fræðsla og spjall“ verður í vetur á miðvikudögum kl. 13:00.
Miðvikudagar í september kl. 13:00 .
7. september: Listasafn Árnesinga heimsótt. Skoðum sýninguna Tímalög með leiðsögn safnstjóra Ingu Jónsdóttur. Mæting í safnið kl. 13:00.
14. september: Örnólfur Árnason er gestur okkar. Hann hefur gert fjölda útvarpsþátta um Suðaustur-Asíu og kynnt sér sögu, menningu og mannlíf á þessum slóðum. Örnólfur kynnir okkur Töfraeyjuna Balí og hversu gott er að dvelja þar.
21. september: Ólafur Beinteinn Ólafsson rithöfundur, sem er gestur í Varmahlíðarhúsi, verður með erindi og kryddar komu sína með harmónikkuleik og hópsöng.
28. september verður bíósýning kl 13:00. Sýnd verður kvikmyndin????? Sýningarstjóri Helgi Kristmundsson.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!