Dansleikur 60+ á Hótel Örk
Það sem framundan er á næstunni er glæsilegt ball í stóra salnum á Hótel Örk þann 15. okt. kl. 20. Þar verður dansað en einnig skemmtileg dagskrá með happdrætti og fl. Og gestir frá öðrum félögum eldri borgara á Suðurlandi heimsækja okkur.
Þangað skulum við fjölmenna, munið nú að fylgjast með auglýsingu í næstu viku.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!