Hugmyndahittingur
Minni á hugmyndahittinginn sem á að vera miðvikudaginn 11. maí n.k. kl. 18:00
Súpa og brauð í boði félagsins
Stjórnin
Minni á hugmyndahittinginn sem á að vera miðvikudaginn 11. maí n.k. kl. 18:00
Súpa og brauð í boði félagsins
Stjórnin
Fræðsla fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um heilabilun og góð samskipti mánudaginn 2. maí kl. 16-17:30
Ráðgjafi frá Alzheimer samtökunum verður með fræðsluna
Allir hjartanlega velkomnir
Ákveðið hefur verið að hafa “hugmyndahitting” 11. maí n.k. kl. 18:00 Þar gefst öllum tækifæri á að koma með hugmyndir að starfi félagsins á næsta hausti. Boðið verður upp á súpu og brauð félögum að kostnaðarlausu. Vonum að sem flestir mæti og komi með fjölbreyttar hugmyndir sem stjórnin mun svo skoða og velja úr.
Stjórnin
Ákveðið hefur verið að hafa „hugmyndahitting“ 11. maí n.k. kl. 18:00 Þar gefst öllum tækifæri á að koma með hugmyndir að starfi félagsins á næsta hausti. Boðið verður upp á súpu og brauð félögum að kostnaðarlausu. Vonum að sem flestir mæti og komi með fjölbreyttar hugmyndir sem stjórnin mun svo skoða og velja úr.
Stjórnin
Söngstund verður næsta mánudag 25. apríl kl. 16:30. Allir velkomnir
Kæru félagar
Ágætu Pútt-félagar !
Með tölvupósti þann 29.júlí 2021 var tilkynnt að Íslandsmóti í Pútt 60+
væri frestað vegna covid-19 þar til í ágúst 2022.
Stjórn Kubba íþróttafélags eldriborgara, Ísafjarðarbæ hefur ákveðið að,
Íslandsmót Pútt 60+ verði haldið hér á Ísafirði laugardaginn 20.ágúst kl. 11.00.
Nánari tilkynning um mótið og fyrirkomulaf þess verður sent út í byrjun maí.
Þar sem ekki er víst að undirritaður hafi tölvupóstföng allra bið ég ykkur
ágætu viðtakendur að koma þessum upplýsingum til sem flestra.
Bestu kveðjur.
f.h. mótsnefndar Kubba.
Jens Kristmannsson.
Breyttur tími er hjá Söngstundinni á mánudögum. Hún verður kl. 17-18 framvegis en ekki kl. 16:30-18