Archive for category: Fréttir

FEBH á Facebook

Á Facebooksíðu Félags eldri borgara í Hveragerði má skoða nýjar fréttir af vef félagsins sem birtast þar sjálfkrafa. Eða setja sjálf inn umræðuefni, tengla og annað efni sem snerta málefni eldri borgara sem eru mjög í brennidepli þessa dagana og skapa með því aukna umræðu.
Endilega líkið við síðuna til að fá nýjustu fréttir inn á FB hjá ykkur frá hvera.net. Hægt er að smella í íkonið efst til vinstri hér á síðunni eða fara inn á hana hér:
Fésbókarsíða eldri borgara í Hveragerði

Ekki er verra ef þið deilið síðunni á FB þannig að sem flestir í félaginu sjái hana og geti líkað við.

Viðburðir í apríl 2015

1. apríl miðvikudag bíó kl. 20

9. apríl fimmtudag kl. 10 Björg Einarsdóttir les kafla úr bók sinni „Úr ævi og starfi íslenskra kvenna“. Kaflinn heitir  Boðberi kærleikans og fjallar um þá merku konu Ólafíu Jóhannsdóttur. Jafnframt verða sýndar myndir.

16. apríl fimmtudag kl. 10, gestur Bjarki Bjarnason rithöfundur.

30. apríl vorfundur félagsins kl. 14 á Hótel Örk.  GLENS – GAMAN Kökuhlaðborð kr. 1.500.  Þátttökulisti í Þorlákssetri.

Hvað er að gerast í mars ?

Fimmtudagsfundirnir hefjast kl. 10.

5. mars
Steinunn S. Sigurðardóttir flutti til Hveragerðis 1. okt. 2014.
Ættuð frá Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu, hún les smásögu eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. (1911-1996). Einar sá um útvarpsþátt sem nefndist „Mér eru fornu minnin kær“ og var Steinunn lesari hjá honum í nær 20 ár.

12. mars
Spjallfundur á gamla mátann.

19. mars
Ingibjörg Guðjónsdóttir útibústjóri Arionbanka, svarar fyrirspurnum og fræðir okkur um bankann og þjónustu hans.

26. mars
Þórður Garðarsson skemmtir okkur, eins og honum einum er lagið.

 

Uppfært þ. 14. mars.

Félagsgjald og aðrar greiðslur 2014 – 15

Allar greiðslur til félagsins á að leggja inn á reikning nr 52 í Aríon banka og auðkenna hvað verið er að greiða í “ skýringu“ Ekki þarf að skila kvittun eða annarri greinargerð um greiðslu til gjaldkera ef skýringar segja nóg.
Skýringar : Árgjald – Kórgj -.Sundf.- Útsk.- Línud, – Handav – Orgelsj – Þorrabl – Árshtíð – Leikhús – Ferð og fleira ef til fellur.

Árgjald 2015 er kr. 3.000.- gjalddagi er 1. jan 2015, vinsamlega greiðið ekki fyrir áramót. Ef greitt er fyrir 1. marz 2015 inn á reikning 52 verður ekki sendur út greiðsluseðill. Greiðsluseðlar vegna ógreiddra árgjalda 2015 verða sendir út með tilheyrandi kostnaði 1. marz 2015.

Þátttökugjald í sundleikfimi er kr. 3.500.- á vorönn 2015.
Þátttökugjald, í Hverafuglum, kór eldri borgara er kr. 5000.- fyrir vorönnina
Þátttökugkald í útskurðinum er kr. 6.000.- fyrir vorönnina.
Þátttökugjald í línudansi er 2.500.- á vorönn 2015.

Bankaupplýsingar félagsins: Kennitala 691189-1049, banki 0314-26-52. Gott er að senda gjaldkera tölvupóst ef greitt er í netbanka (egillgust@simnet.is).

Frá söngæfingu í Skálholti 2007


Kór Félags eldri borgara í Hveragerði söng í Skálholtskirkju 14. júní 2007 eftir æfingu inni í Skálholtsskóla. Kristín Sigfúsdóttir stjórnaði og Hilmar Örn  Agnarsson organisti spilaði undir. Þetta var æfing fyrir Færeyjaferðina sem við lögðum í 4 dögum seinna, 18. júní og var mjög eftirminnileg ferð.

Hverafuglar

Upplýsingar

Kóræfingar: kl. 16.30 á fimmtudögum í Þorlákssetri.

Hverafuglar

Kórstjóri:

Örlygur Atli Guðmundsson Bröttuhlíð 7. 483-1127/824-3677 orlyguratli@simnet.is

 

Stjórn kórsins:

Áslaug Jóhannsdóttir formaður,

Kolbrún Hannesdóttir gjaldkeri

Ragnhildur Mikaelsdóttir ritari

Raddformenn eru meðstjórnendur:

Sópran: Sóley Ragnarsdóttir Bjarkarheiði 4 695-3605 inasoley@gmail.com

Tenór: Guðmundur Bjarnason Réttarheiði 39  853-1953 gudmundurb1@gmail.com

Alt: Fjóla Ragnarsdóttir Reykjamörk 5 552-1231/659-5415

Bassi: Vilhjálmur A. Albertss. Borgarhraun 35, 869-2704 villinin95@gmail.com

Jóhann Gunnarsson Raddforrit söngfélaga á hvera.net: 695-3122

Kórfélagar

Sópran
NafnHeimiliSímiNetfang
Anna Lind JónsdóttirLækjarbrún 43898-4077annalind0801@gmail.com
Ásta Þórey RagnarsdóttirHeiðmörk 26899-9190astathorey@simnet.is
Guðný Hjartardóttir Lækjarbrún 28867-3469
Helga HaraldsdóttirLyngheiði 2866-0194helgahar@gmail.com
Helga BjörnsdóttirLækjarbrún 6892-4223blomaborg@centrum.is
Kristín Dagbjört ÓlafsdóttirSmyrlaheiði 30862-8608kristinolafs@gmail.com
Ragnhildur MikaelsdóttirDalsbrún 15848-5860ragga54@gmail.com
Ragnheiður ÞorgilsdóttirDalsbrún 22483-4343/844-3030ragnheidurgth@gmail.com
Sesselja GuðmundsdóttirLækjarbrún 21566-8786/869-082149sess@gmail.com
Sigurósk GarðarsdóttirBorgarhrauni 1862-9547sgardarsdottir@simnet.is
Sóley RagnarsdóttirBjarkarheiði 4695-3605inasoley@gmail.com
Steinunn HelgadóttirLækjarbrún 12661-2179leirkrus@gmail.com
Steina H. AðalsteinsdóttirKambahraun 5567-9687/863-5237bruar54@gmail.com
Tenór
NafnHeimiliSímiNetfang
Ásgeir BjörgvinsonReykjamörk 2552-0748asgeirbjorgvinsson@gmail.com
Birgir ÞórðarsonLækjarbrún 6552-0748sunnanvindar@simnet.is
Einar MagnússonLækjarbrún 30564-4946
Guðmundur BjarnasonRéttarheiði 39853-1953gudmundurb1@gmail.com
Guðmundur BogasonBjarkarheiði 4898-0755gbogas@mi.is
Guðmundur MuggurLækjarbrún 43666-1113muggurg@gmail.com
Víðir PéturssonDynskógar 15661-2341vidirm@simnet.is
Valgerður JónsdóttirKambahraun 5845-5771bruar54@gmail.com
Alt
NafnSímiNetfang
Áslaug Jóhannsdóttir695-1005aslaug60@gmail.com
Fjóla Ragnarsdóttir552-1231/659-5415
Kolbrún Hannesdóttir789-5686kolbrun.hannesdottir@gmail.com
Marta Hauksdóttir868-7405martahauks@gmail.com
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir861-7437
Sæunn Freydís Grímsdóttir568-6589/862-6589saeunnfg@gmail.com
Bassi
NafnHeimiliSímiNetfang
Einar SveinssonHeiðarbrún 36897-6422einarsveins@simnet.is
Jósavin HelgasonHjallabrún 9865-1558josavinhelgason@gmail.com
Vilhjálmur A. AlbertssonBorgarhraun 35588-2803/869-2704villinin@simnet.is
(Egill Gústafsson)egillgust@simnet.is

Færeyjaferð 2007

DSCN1999
Hverafuglar syngja undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur í Friðrikskirkjunni í Færeyjum.

DSCN2028

Kórinn syngur í sendiráði Íslands í Þórshöfn í Færeyjum.

Lög félagsins

Lög félags eldri borgara í Hveragerði samþ. á aðalfundi félagsins 2024

 

Sungið á Hótel örk 22. janúar 2010

_MG_4559

Á Bóndadaginn 22. janúar s.l. voru Hverafuglar, kór eldri borgara í Hveragerði heiðraðir með 70.000 kr. styrk frá Hljómlistafélagi Hveragerðis. Styrkinn á að nota til upptöku hljómdisks í hljóðveri Péturs Hjaltested í Hveragerði. Athöfnin fór fram að Hótel Örk og söng kórinn tvö lög af því tilefni, Vikivakar og Byggðin mín undir stjórn Heiðu Margrétar Guðmundsdóttur.

_MG_4561

Páll Sveinsson einn af fimm formönnum Hljómlistarfélagsins ásamt formanni FEBH Auði Guðbrandsdóttur og Eddu Þorkelsdóttur formanni kórsins.

Sungið á HNLFÍ 2009

Sönghópurinn Hverafuglar, kór eldri borgara í Hveragerði söng í Kapellu Heilsustofnunar N.L.F.Í. þ. 18.des. sl. – Hér koma nokkrar myndir af kórnum ásamt stjórnandanum, Heiðu Guðmundsdóttur og undirleikaranum Kristínu Sigfúsdóttur. Þá las Edda Þorkelsdóttir upp smásögu eftir Pétur Gunnarsson rithöfund.

DSCN3152

DSCN3146

DSCN3144

DSCN3148

© Allur réttur áskilinn: FEBH | Breiðamörk 25b | 810 Hveragerði | Sími 483 5216 | Netfang: torlaksetur@gmail.com