FEBH á Facebook
Á Facebooksíðu Félags eldri borgara í Hveragerði má skoða nýjar fréttir af vef félagsins sem birtast þar sjálfkrafa. Eða setja sjálf inn umræðuefni, tengla og annað efni sem snerta málefni eldri borgara sem eru mjög í brennidepli þessa dagana og skapa með því aukna umræðu.
Endilega líkið við síðuna til að fá nýjustu fréttir inn á FB hjá ykkur frá hvera.net. Hægt er að smella í íkonið efst til vinstri hér á síðunni eða fara inn á hana hér:
Fésbókarsíða eldri borgara í Hveragerði
Ekki er verra ef þið deilið síðunni á FB þannig að sem flestir í félaginu sjái hana og geti líkað við.