Síðasti bókmenntatíminn á þessu vori er 18. maí.
Næst komum við saman 18. maí, en það er síðasti mánudagurinn sem við mætum í Bókmenntir á þessu vori.
Næst komum við saman 18. maí, en það er síðasti mánudagurinn sem við mætum í Bókmenntir á þessu vori.
Greinargerð um úrslit vormótaraðarinnar ásamt mynd af þátttakendum er komin á púttsíðuna.
Við erum sem sagt hætt í Hamarshöllinni þetta vorið, en stefnum að því að fara austur að Strönd og pútta á útivellinum þar einhvern tíma í sumar, sennilega í júlí.
Þá er rétt að hvetja félagana til að setja stefnu á landsmót FÁÍA í pútti, sem verður í Mosfellsbæ 21. ágúst.
Auk þess verður vafalaust keppt í pútti á landsmóti 50+, sem í ár verður á Húsavík dagana 20. – 22. júní.
Félag eldriborgara í Hveragerði efnir til hópferðar á Unaðsdaga í Stykkishólmi dagana 4. – 8. maí næstkomandi.
Lagt verður af stað frá Þorlákssetri kl. 13.oo mánudaginn 4. maí. Áætlaður komutími til baka er síðdegis föstudaginn 8. maí.
Verð fyrir dvölina í Stykkishólmi er kr. 39.900,- á mann, sem greitt verður á hótelinu, miðað við tvo í herbergi. Að auki þarf að greiða kr. 8.000,- á mann fyrir fargjald o.þ.h., sem innheimt verður í rútunni.
Enn eru nokkur sæti laus. Hvetjum við eldri borgara til að grípa þetta tækifæri til að njóta þægilegra daga eftir erfiðan vetur. Skrá þarf þátttöku fyrir 29. Apríl.
Upplýsingar og pantanir eru hjá Hrafnhildi í s. 557-1081/849-3312, eða Sigurjóni í s. 483-4875/899-9875.
Á Facebooksíðu Félags eldri borgara í Hveragerði má skoða nýjar fréttir af vef félagsins sem birtast þar sjálfkrafa. Eða setja sjálf inn umræðuefni, tengla og annað efni sem snerta málefni eldri borgara sem eru mjög í brennidepli þessa dagana og skapa með því aukna umræðu.
Endilega líkið við síðuna til að fá nýjustu fréttir inn á FB hjá ykkur frá hvera.net. Hægt er að smella í íkonið efst til vinstri hér á síðunni eða fara inn á hana hér:
Fésbókarsíða eldri borgara í Hveragerði
Ekki er verra ef þið deilið síðunni á FB þannig að sem flestir í félaginu sjái hana og geti líkað við.
1. apríl miðvikudag bíó kl. 20
9. apríl fimmtudag kl. 10 Björg Einarsdóttir les kafla úr bók sinni „Úr ævi og starfi íslenskra kvenna“. Kaflinn heitir Boðberi kærleikans og fjallar um þá merku konu Ólafíu Jóhannsdóttur. Jafnframt verða sýndar myndir.
16. apríl fimmtudag kl. 10, gestur Bjarki Bjarnason rithöfundur.
30. apríl vorfundur félagsins kl. 14 á Hótel Örk. GLENS – GAMAN Kökuhlaðborð kr. 1.500. Þátttökulisti í Þorlákssetri.
Fimmtudagsfundirnir hefjast kl. 10.
5. mars
Steinunn S. Sigurðardóttir flutti til Hveragerðis 1. okt. 2014.
Ættuð frá Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu, hún les smásögu eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. (1911-1996). Einar sá um útvarpsþátt sem nefndist „Mér eru fornu minnin kær“ og var Steinunn lesari hjá honum í nær 20 ár.
12. mars
Spjallfundur á gamla mátann.
19. mars
Ingibjörg Guðjónsdóttir útibústjóri Arionbanka, svarar fyrirspurnum og fræðir okkur um bankann og þjónustu hans.
26. mars
Þórður Garðarsson skemmtir okkur, eins og honum einum er lagið.
Uppfært þ. 14. mars.
Allar greiðslur til félagsins á að leggja inn á reikning nr 52 í Aríon banka og auðkenna hvað verið er að greiða í “ skýringu“ Ekki þarf að skila kvittun eða annarri greinargerð um greiðslu til gjaldkera ef skýringar segja nóg.
Skýringar : Árgjald – Kórgj -.Sundf.- Útsk.- Línud, – Handav – Orgelsj – Þorrabl – Árshtíð – Leikhús – Ferð og fleira ef til fellur.
Árgjald 2015 er kr. 3.000.- gjalddagi er 1. jan 2015, vinsamlega greiðið ekki fyrir áramót. Ef greitt er fyrir 1. marz 2015 inn á reikning 52 verður ekki sendur út greiðsluseðill. Greiðsluseðlar vegna ógreiddra árgjalda 2015 verða sendir út með tilheyrandi kostnaði 1. marz 2015.
Þátttökugjald í sundleikfimi er kr. 3.500.- á vorönn 2015.
Þátttökugjald, í Hverafuglum, kór eldri borgara er kr. 5000.- fyrir vorönnina
Þátttökugkald í útskurðinum er kr. 6.000.- fyrir vorönnina.
Þátttökugjald í línudansi er 2.500.- á vorönn 2015.
Bankaupplýsingar félagsins: Kennitala 691189-1049, banki 0314-26-52. Gott er að senda gjaldkera tölvupóst ef greitt er í netbanka (egillgust@simnet.is).
Kór Félags eldri borgara í Hveragerði söng í Skálholtskirkju 14. júní 2007 eftir æfingu inni í Skálholtsskóla. Kristín Sigfúsdóttir stjórnaði og Hilmar Örn Agnarsson organisti spilaði undir. Þetta var æfing fyrir Færeyjaferðina sem við lögðum í 4 dögum seinna, 18. júní og var mjög eftirminnileg ferð.
Kórstjóri:
Örlygur Atli Guðmundsson Bröttuhlíð 7. 483-1127/824-3677 orlyguratli@simnet.is
Stjórn kórsins:
Áslaug Jóhannsdóttir formaður,
Kolbrún Hannesdóttir gjaldkeri
Ragnhildur Mikaelsdóttir ritari
Raddformenn eru meðstjórnendur:
Sópran: Sóley Ragnarsdóttir Bjarkarheiði 4 695-3605 inasoley@gmail.com
Tenór: Guðmundur Bjarnason Réttarheiði 39 853-1953 gudmundurb1@gmail.com
Alt: Fjóla Ragnarsdóttir Reykjamörk 5 552-1231/659-5415
Bassi: Vilhjálmur A. Albertss. Borgarhraun 35, 869-2704 villinin95@gmail.com
Jóhann Gunnarsson Raddforrit söngfélaga á hvera.net: 695-3122
Nafn | Heimili | Sími | Netfang |
Anna Lind Jónsdóttir | Lækjarbrún 43 | 898-4077 | annalind0801@gmail.com |
Ásta Þórey Ragnarsdóttir | Heiðmörk 26 | 899-9190 | astathorey@simnet.is |
Guðný Hjartardóttir | Lækjarbrún 28 | 867-3469 | |
Helga Haraldsdóttir | Lyngheiði 2 | 866-0194 | helgahar@gmail.com |
Helga Björnsdóttir | Lækjarbrún 6 | 892-4223 | blomaborg@centrum.is |
Kristín Dagbjört Ólafsdóttir | Smyrlaheiði 30 | 862-8608 | kristinolafs@gmail.com |
Ragnhildur Mikaelsdóttir | Dalsbrún 15 | 848-5860 | ragga54@gmail.com |
Ragnheiður Þorgilsdóttir | Dalsbrún 22 | 483-4343/844-3030 | ragnheidurgth@gmail.com |
Sesselja Guðmundsdóttir | Lækjarbrún 21 | 566-8786/869-0821 | 49sess@gmail.com |
Sigurósk Garðarsdóttir | Borgarhrauni 1 | 862-9547 | sgardarsdottir@simnet.is |
Sóley Ragnarsdóttir | Bjarkarheiði 4 | 695-3605 | inasoley@gmail.com |
Steinunn Helgadóttir | Lækjarbrún 12 | 661-2179 | leirkrus@gmail.com |
Steina H. Aðalsteinsdóttir | Kambahraun 5 | 567-9687/863-5237 | bruar54@gmail.com |
Nafn | Heimili | Sími | Netfang |
Ásgeir Björgvinson | Reykjamörk 2 | 552-0748 | asgeirbjorgvinsson@gmail.com |
Birgir Þórðarson | Lækjarbrún 6 | 552-0748 | sunnanvindar@simnet.is |
Einar Magnússon | Lækjarbrún 30 | 564-4946 | |
Guðmundur Bjarnason | Réttarheiði 39 | 853-1953 | gudmundurb1@gmail.com |
Guðmundur Bogason | Bjarkarheiði 4 | 898-0755 | gbogas@mi.is |
Guðmundur Muggur | Lækjarbrún 43 | 666-1113 | muggurg@gmail.com |
Víðir Pétursson | Dynskógar 15 | 661-2341 | vidirm@simnet.is |
Valgerður Jónsdóttir | Kambahraun 5 | 845-5771 | bruar54@gmail.com |
Nafn | Sími | Netfang |
Áslaug Jóhannsdóttir | 695-1005 | aslaug60@gmail.com |
Fjóla Ragnarsdóttir | 552-1231/659-5415 | |
Kolbrún Hannesdóttir | 789-5686 | kolbrun.hannesdottir@gmail.com |
Marta Hauksdóttir | 868-7405 | martahauks@gmail.com |
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir | 861-7437 | |
Sæunn Freydís Grímsdóttir | 568-6589/862-6589 | saeunnfg@gmail.com |
Nafn | Heimili | Sími | Netfang |
Einar Sveinsson | Heiðarbrún 36 | 897-6422 | einarsveins@simnet.is |
Jósavin Helgason | Hjallabrún 9 | 865-1558 | josavinhelgason@gmail.com |
Vilhjálmur A. Albertsson | Borgarhraun 35 | 588-2803/869-2704 | villinin@simnet.is |
(Egill Gústafsson) | egillgust@simnet.is |
Hverafuglar syngja undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur í Friðrikskirkjunni í Færeyjum.
Kórinn syngur í sendiráði Íslands í Þórshöfn í Færeyjum.