Sönghópurinn Hverafuglar, kór eldri borgara í Hveragerði söng í Kapellu Heilsustofnunar N.L.F.Í. þ. 18.des. sl. – Hér koma nokkrar myndir af kórnum ásamt stjórnandanum, Heiðu Guðmundsdóttur og undirleikaranum Kristínu Sigfúsdóttur. Þá las Edda Þorkelsdóttir upp smásögu eftir Pétur Gunnarsson rithöfund.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!