Síma- og tölvukennsla
Nú er komað að því að við höldum námskeið til að læra á símann okkar og tölvuna.
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 17-18.
Kennari er Kristinn Ólafsson sem er kennari hér við Grunnskólann.
Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig í síðasta lagi mánudaginn 1. nóvember því hann vill byrja að kenna strax seinni partinn þann dag.Taka þarf fram hvort fólk vill læra á síminn, Ipatin eða spjaldtölvuna og hvort þeir eru byrjendur eða lengra komnir
Í fyrsta tímanum verður kennt á símann fyrir byrjendur. Ekki geta verið fleiri en 8 manns í einu svo fyrstur kemur, fyrstur fær. Hægt er að skrá sig í tölvupósti eða á blaði hér í Þorlákssetri. Einnig er hægt að hringa í mig í síma 8687405.
Bestu kveðjur
Marta, ritari
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!