Frá stjórn: opin hús í jan., Þorrablót og aðalfundur.
Opið hús í Þorlákssetri miðvikudaga kl. 13:00.
Gestir í janúar 2020:
15. jan. kemur Bjarni Eiríkur Sigurðsson og segir
frá Njálu á líflegan og skemmtilegan hátt.
22. jan. kemur Berglind Soffía Blöndal, næringarfræðingur.
Doktorsverkefni hennar fjallar um matarræði eldri borgara.
29. jan. kemur Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
og segir frá því sem er efst á baugi í bæjarfélaginu.
Allir velkomnir, kaffi á könnunni.
Föstudaginn 24. janúar verður Þorrablótið haldið í Reykjafossi við Breiðumörk.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtud. 20. febrúar kl. 14:00 í Þorlákssetri.
Nánar auglýst síðar.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!