Fræðsla og spjall
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 kl. 13.00
Heiðar Jónsson og Jenný Ólafsdóttir frá Úrval Útsýn kynna sólarlandaferðir 60+ til Benidorm, Almeria og Tenerife.
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 kl.13.00
Njörður Sigurðsson: „Ekkert annað í farvatninu en að drepa“ frásögn af tilraun bresks togara til að sigla niður trillubát frá Patreksfirði sumarið 1959.
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 kl. 13.00
Jóna Einarsdóttir: Ferðasaga.
Kaffi og meðlæti alla dagana
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!